TM – Tryggingamiðstöðin, lang dýrast og VÍS ódýrast – 107% verðmunur á bílatryggingum –

107% verðmunur á bílatryggingum –  TM – Tryggingamiðstöðin, lang dýrast og VÍS ódýrast Mjög mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði fyrir bílatryggingar í nýjustu könnun Verðlagseftirlits ASÍ. Í könnuninni kemur fram að 107% munur er á milli hæsta og lægsta tilboðsins í ábyrgðartryggingu og kaskótryggingu. Með öðrum orðum, hægt er að tryggja tvo bíla hjá VÍS á sama verði og fyrir einn hjá TM – tryggingum    Lægsta verðið var hjá VÍS, 129.559 … Halda áfram að lesa: TM – Tryggingamiðstöðin, lang dýrast og VÍS ódýrast – 107% verðmunur á bílatryggingum –