Háar arðgreiðslur til hluthafa tryggingafélaga á sama tíma og iðgjöld á almenning hækka

  Háar arðgreiðslur til hluthafa á sama tíma og iðgjöld á almenning hækka Miklar verðhækkanir hafa orðið á bílatryggingum undanfarin ár en á tímabilinu 2014-2018 (apríl-apríl) hafa þær hækkað um 24% á meðan vísitala neysluverðs hefur hækkað um 7,38% og er þetta því um 16,5% hækkun umfram almennar verðlagshækkanir. Ýmsir ytri áhrifaþættir eru þó hagstæðir fyrir tryggingafélögin eins og miklar verðlækkanir á bílum (-13%) og varahlutum (-21%) auk þess sem umferðaslysum fer fækkandi. Þrátt fyrir … Halda áfram að lesa: Háar arðgreiðslur til hluthafa tryggingafélaga á sama tíma og iðgjöld á almenning hækka