Ísland í 1.sæti í heimi í okri á eldsneyti – Tryggingafélög okra á bíleigendum upp á hundruð prósenta og greiða háan arð

Ísland í 1.sæti í heimi í okri á eldsneyti Hægt að tryggja tvær til þrjár bifreiðar í nágrannalöndum á verði einnar á Íslandi Íslendingar halda enn sem áður sínu 1.sæti í veröldinni þegar að kemur að okri á eldsneyti. Eins og neytendur hafa fundið glöggt hafa verið tíðar, miklar og örar hækkanir að undanförnu á eldsneyti. Á sama tíma eru Tryggingafélög einnig að okra á bíleigendum upp á hundruð prósenta m.v. nágrannalöndin og greiða út háan … Halda áfram að lesa: Ísland í 1.sæti í heimi í okri á eldsneyti – Tryggingafélög okra á bíleigendum upp á hundruð prósenta og greiða háan arð