Fjármálaeftirlitið styður óþarfa ofur hækkanir á bílatryggingum sem eru langt umfram verðlag

Iðgjöld bílatrygginga hækka með velþóknun Fjármálaeftirlitsins Félag íslenskra bifreiðaeigenda segja frá því á síðu sinni að á síðastliðinum fjórum árum hafi iðgjöld lögboðinna ökutækjatrygginga hækkað um 25%. Á sama tíma hafi vísitala neysluverðs hækkað um 7% og verð nýrra bíla lækkað um 13%. Fréttatíminn fór ofan í saumana á tryggingamálum og bar m.a. saman verð á tryggingum á Íslandi og í nágrannalöndunum fyrr í sumar og birti um það grein og munurinn var heldur betur … Halda áfram að lesa: Fjármálaeftirlitið styður óþarfa ofur hækkanir á bílatryggingum sem eru langt umfram verðlag