Neytendur greiði fyrir tap á braski tryggingafélaganna – Uppsafnaður bótasjóður í arð til hluthafa

Fréttatíminn hefur að undanförnu verið að skoða starfsemi tryggingafélaga á Íslandi og m.a. borið þau saman við tryggingafélög í löndum sem að eru næst okkur og við erum vön að bera okkur saman við Niðurstaðan hefur verið á þann veg að hæstu iðgjöld sem að fyrirfinnast, eru á Íslandi. Hægt er í sumum tilfellum að tryggja tvo til þrjá bíla fyrir sömu fjárhæð og íslensk tryggingafélög eru innheimta fyrir einn bíl á Íslandi. Viðskiptamódel tryggingafélaganna … Halda áfram að lesa: Neytendur greiði fyrir tap á braski tryggingafélaganna – Uppsafnaður bótasjóður í arð til hluthafa