Menning, Ferðalög, Viðtöl og FleiraEyðileggingin í Elliðaárdalnum – myndband

Ritstjórn Fréttatímanns5 mánuðir síðan2 min

Eyðileggingin í Elliðaárdalnum: Birt í tilefni komandi kosninga fyrir tæpu ári síðan. Þarna var höggvið 10 metra breitt belti í þessari Pardís Borgarinnar þrátt fyrir að hitaveitustokkarnir væru i 70 metra fjarlægð og gamla þjóðleiðin í 30 metra fjarlægð. ,,Svona náttúrusóða verður að losna við úr stjórn Borgarinnar!“ Segir Ólafur Jónsson Togaraskipstjóri sem að birtir myndband hér að neðan úr Elliðaárdal.

,,Þessum hríslum var plantað þarna í hraunið fyrir eitthvað 50 eða 60 árum og ég lék mér þarna sem patti og hef gengið mér þarna til heilsubótar í áratugi og notið þess að sjá þarna einn fallegast skóg landsins vaxa upp. Að sjá náttúrufant komast upp með að fara þarna í gengum mitt svæðið og ryðja belti trjá í burtu. Til hvers?

Þarna rétt hjá eru hitaveitustokkarnir sem búnir eru að vera samgöngubraut í yfir 60 ár upphitaðir og sléttir og síðan rétt hjá, er gróið belti í gegnum skóginn sem er gamla þjóðbrautin til Reykjavíkur, sem hefði verið hægt að virkja í þetta og hefði orðið miklu fallegri leið. Já, mér svíður þegar ég sé svona tilgangslausa eyðileggingu.“

Eyðileggingin í Elliðaárdalnum: Birt í tilefni komandi kosninga. Þarna var hoggið 10 metra breitt belti í þessa Pardís Borgarinnar þrátt fyrir að hitaveitustokkarnir væru i 70 metra fjarlægð og gamla þjóðleiðin í 30 metra fjarlægð. Svona náttúrusóða verður að losna við úr stjórn Borgarinnar.

Posted by Olafur Jonsson on Laugardagur, 24. febrúar 2018

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Fréttir fyrir þig

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.