FréttirInnlentHjón dæmd í fimm og sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Ritstjórn Fréttatímanns8 mánuðir síðan2 min

Hjón á Suðurnesjum sem að voru ákærð fyrir gróf kynferðisbrot gegn dóttur sinni og dóttur konunnar, voru sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Við þingfestingu málsins þá játuðu hjónin brot sín að hluta til en þinghaldið var lokað þar sem að um kynferðisbrotamál var um að ræða.

Maðurinn hlaut sex ára fangelsi og konan hlaut fimm ára fangelsi. Maðurinn var viðstaddur dómsuppkvaðninguna og voru hjónin bæði úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald um leið og dómar voru kveðnir upp.

Auglýsing

 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.