FréttirInnlentÓgnaði fólki með eft­ir­lík­ingu af skot­vopni

Ritstjórn Fréttatímanns7 mánuðir síðan1 min

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hand­tók í nótt öku­mann vegna gruns um brot gegn vopna­lög­um. Maðurinn hafði í fór­um sín­um eft­ir­lík­ingu af skot­vopni sem hann hafði notað til þess að ógna öðrum veg­far­end­um með.

Nótt­in var að öðru leiti ró­leg hjá lög­regl­unni og kemmt­ana­hald fór þokka­lega vel fram. Fimm öku­menn voru í hand­tekn­ir grunaðir um akst­ur bif­reiða sinna und­ir áhrif­um áfeng­is og/​eða fíkni­efna.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.