FréttirInnlentLögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Guðbrandssyni, 26 ára

Ritstjórn Fréttatímanns3 vikur síðan1 min

Auglýsing


Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Guðbrandssyni, 26 ára.

Stefán er 189 cm.á hæð,grannvaxinn, með blágrá augu og skollitað hár. Stefán er vistmaður á spítala og er talinn vera í hættu um að skaða sig.
Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Stefáns, eða vita hvar hann heldur sig, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.