FréttirInnlentPeningar fundust á Selfossi í gær

Ritstjórn Fréttatímanns5 mánuðir síðan1 min

Skilvís eldri kona kom á lögreglustöðina á Selfossi í dag með peninga sem hún fann á Selfossi í gær 1 maí.

Nánar tiltekið við Nettó og óskaði eftir aðstoð við að finna eiganda þeirra. Ef þú ert eða hefur upplýsingar um eiganda þeirra þá endilega vertu í sambandi við lögregluna á Suðurlandi.

Það skal tekið fram að eigandi peningana verður að geta gert grein fyrir eignarhaldi sínu á þeim.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.