Geir Jón Þórisson yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn eftir hálfrar aldar samleið

„Ég hélt, í afar stuttan tíma, að hægt væri að treysta á Bjarna. Nei það er algjörlega fokið út í veður og vind,“ segir Geir Jón Þórisson, fv. yfirlögregluþjónn, í umræðuhópnum Orkan okkar á fésbókinni í tilefni af frétt Viljans frá í gær, þar sem kom fram að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telji ekkert valdaframsal eiga sér stað til Evrópusambandsins með innleiðingu þriðja orkupakkans. Þetta kom fram á fréttamiðlinum Viljanum. Sagði Bjarni að innleiðingin gengi … Halda áfram að lesa: Geir Jón Þórisson yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn eftir hálfrar aldar samleið