FréttirInnlentValur Lýðsson dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir að verða bróður sínum að bana

Ritstjórn Fréttatímanns5 mánuðir síðan1 min

Valur Lýðsson, bóndi að Gýgjarhóli II, var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir að verða bróður sínum að bana.

Um er að ræða mun þyngri dóm en Valur hlaut í héraði. En í Héraðsdómi Suðurlands í september s.l. var refsingin ákveðin sjö ára fangelsi, helmingur þess sem Landsréttur dæmdi.

 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.