Geir Jón yfirgefur Sjálfstæðisflokkinnn eftir 50 ár og safnar undirskriftum gegn Sjálfstæðisflokknum

,,Hér stöndum við saman frændurnir og söfnum undirskriftum til að þrýsta á um að þjóðin fái að segja til um það hvort samþykkja beri þriðja Orkupakkann eða ekki. Okkur var afskaplega vel tekið og við hvattir áfram í baráttunni.“ Segir Sigurður Þórðarson sem að safnar undirskriftum gegn þriðja Orkupakkanum og áformum Sjálfstæðisflokksins um innleiðingu hans, ásamt Geiri Jóni sem að hefur yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn eftir 50  ára samleið með flokknum. ,,Hér stöndum við frændurnir saman og … Halda áfram að lesa: Geir Jón yfirgefur Sjálfstæðisflokkinnn eftir 50 ár og safnar undirskriftum gegn Sjálfstæðisflokknum