ErlentFréttirInnlentHatara ógnað í Ísrael – Sjáðu hver miklu landi Ísrael hefur stolið af Palestínu

Ritstjórn Fréttatímanns6 mánuðir síðan1 min

Margur Íslendingurinn telur að stjórn Eurovision hafi fengið skilaboð frá hátt settum mönnum í Ísrael um að veikja gengi Hatara í söngvakeppnini í ár.
Hér má til dæmis sjá brot sem Einar Stef birtir á Facebook síðu sinni þar sem skipað var öryggisvörðum hátíðarinnar að taka fána merktum Palestínu í eigu meðlima Hatara af þeim.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af því hve miklu landi Ísrael hefur rænt af Palestínu. (Palestína er græni liturinn.)

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.