FréttirInnlentViðskiptiArion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti

Ritstjórn Fréttatímanns3 mánuðir síðan2 min

 

Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Vaxtalækkunin hefur áhrif á ný íbúðalán og lán sem bera breytilega vexti.

Breytingar á vöxtum óverðtryggðra íbúðalána Arion banka:

·         Breytilegir vextir lækka um 0,5%. Voru 6,60 % en eru nú 6,10%.

·         Fastir vextir til fimm ára lækka um 0,5%. Voru 6,95% en eru nú 6,45%.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.