ErlentFréttirTheresa May segir af sér sem forsætisráðherra Bretlands

Ritstjórn Fréttatímanns3 vikur síðan1 min

Auglýsing


 

Theresa May lætur af embætti forsætisráðherra

Theresa May lætur af embætti forsætisráðherra Bretlands og hættir sem leiðtogi Íhaldsflokksins 7. júní næstkomandi.

Afsögnin kemur fram eftir langvarandi vandræðagang í viðræðum við Evrópusambandið, um hið svokallaða BREXIT . Hún tilkynnti þetta við í beinni sjónvarpsútsendingu við embættisbústaðinn í Downingstræti laust eftir klukkan níu í morgun.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.