Rangar upplýsingar um nauðungarsölur og mikil leynd yfir tugþúsund seldra ríkiseigna

  Svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar þingmanns, um nauðungarsölur, fjárnám og gjaldþrot hjá einstaklingum árið 2018, var birt á vef Alþingis 31. maí síðastliðinn. Hagsmunasamtök heimilanna hafa farið yfir svarið og segir það rangt. Þá hefur Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins, ekki enn fengið svar frá Íbúðalánasjóði eða Ásmundi Einari Daðasyni ráðherra og æðsta manni íbúðarmála á Íslandi. Varðandi u.þ.b. tíu þúsund eignir sem að íbúðalánasjóður virðist hafa selt einhverjum á mjög lágu undirverði. En … Halda áfram að lesa: Rangar upplýsingar um nauðungarsölur og mikil leynd yfir tugþúsund seldra ríkiseigna