FréttirInnlentPeningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Ritstjórn Fréttatímanns2 mánuðir síðan1 min

 

Stýrihópur dómsmálaráðherra um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur gefið út tvö ný fræðslurit. Alls eru þá komin út sex fræðslurit til leiðbeiningar um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Ritin tvö sem nú koma út fjalla annars vegar um gerð áhættumats og hins vegar um áreiðanleikakönnun meðal annars á viðskiptamönnum og öflun bakgrunnsupplýsinga um þá.

Fræðsluefnið um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.