FréttirInnlentForysta SÁÁ endurkjörin á aðalfundi

Ritstjórn Fréttatímanns6 mánuðir síðan2 min

 

Arnþór Jónsson var endurkjörinn formaður SÁÁ með öllum greiddum atkvæðum á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sem haldinn var strax að loknum aðalfundi samtakanna fimmtudaginn 6. júní. Framkvæmdastjórn samtakanna er óbreytt frá síðasta starfsári. Starfsárið 2019-2020 er stjórnin skipuð 22 konum og 26 körlum.

Framkvæmdastjórn SÁÁ starfsárið 2019-2020 var kjörin á aðalfundi þann 6. júní 2019 og er skipuð eftirtöldum:

Auglýsing

Arnþór Jónsson, formaður
Heiður Gunnarsdóttir, varaformaður
Björn Logi Þórarinsson
Hekla Jósepsdóttir
Jón H. B. Snorrason
Sigurður Friðriksson
Erla Björg Sigurðardóttir
Bjarni Sigurðsson
Einar Hermannsson

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.