FólkVel heppnuð Víkingahátíð í Hafnarfirði

Ritstjórn Fréttatímanns3 mánuðir síðan9 min

 

Víkingahátið sem að staðið hefur yfir undanfarna daga á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, fór vel fram og ótrúlegur fjöldi sótti hátíðina og mikið var af erlendum gestum. Það voru ýmis skemmtiatriði, sölubásar og fleira og bæði börn og fullorðnir skemmtu sér vel í einstaklega góðu veðri.

Ánægja var hjá þeim sem að stóðu að hátíðinni og allt gekk upp eins og að var stefnt. Leyfum myndunum að tala sínu máli:

Víkingahátíð í Hafnarfirði 2019

Aðeins 4 dagar í Hátíð!!!Við leggjum brátt undir okkur Víðistaðatún og sláum upp tjaldbúðum!—Only 4 days until the market!!!Soon we will take over Víðistaðatún and set up camp!.🎶:KRAUKA🎥: Björgvin Hrafn Ámundason✂🎞️: Lee Lorenzo Lynch

Posted by Rimmugýgur on Sunnudagur, 9. júní 2019

 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.