Ráðherrar halda upplýsingum enn leyndum fyrir almenningi

  Ráðherrar leyna enn upplýsingum um hverjir fengu 3.600 íbúðarhús á 15 millj. kr. að meðaltali, þrátt fyrir leyfi Persónuverndar   Dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur veitt svar við fyrirspurn frá Þorsteini Sæmundssyni um kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs og neitar að svara eins og Ásmunudr Einar Daðason hefur einnig gert í á annað ár. Ásmundur Einar Daðason ráðherra og æðsti yfirmaður Íbúðalánasjóðs, stóð í vegi fyrir því að upplýsa hverjir fengu 3.600 íbúðarhús sem að … Halda áfram að lesa: Ráðherrar halda upplýsingum enn leyndum fyrir almenningi