FréttirInnlentFréttatilkynning vegna bruna á Eggertsgötu 9 júlí sl.

Ritstjórn Fréttatímanns2 mánuðir síðan1 min

 

Fréttatilkynning vegna bruna á Eggertsgötu 9 júlí sl.

Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldur kviknaði út frá logandi sígarettu, húsráðandi sofnaði með sígarettu í hönd sem leiddi til þess að það kviknaði í sængurfötum, eldurinn barst fljótt út um íbúðina. Húsráðandi vaknaði sem betur fer og komst út úr íbúðinni í tíma.

Rannsókn lögreglu er þar með lokið og niðurstaðan óhappatilvik.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.