NeytendurHvar er hagstæðast að vera með farsímaáskrift?

Ritstjórn Fréttatímanns2 mánuðir síðan2 min

 

Þó það sé víða mjög lítil samkeppni á Íslenskum fákeppnismarkaði, þá hafa símafélögin í gegnum tíðina alltaf verið í virkri samkeppni og það borgar sig virkilega að fylgjast með verðbreytingum hjá þeim. Aurbjörg, heldur vel utan um eftirlit með verðum sem að símafélögin eru að bjóða hverju sinni og verðbreytingar hjá þeim, uppfærast strax á vef Aurbjargar.

Hér að neðan er hægt að sjá mun á verðum hjá símafyrirtækum varðandi farsímanotkun.

 

 

 

 

 

 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.