Hvarf Friðriks Kristjánssonar rannsakað sem sakamál

   FRIÐRIK KRISTJÁNSSON – Hvarf þann 31. mars 2013    Bjarki Hólmgeir Halldórsson tók efnið saman Á því tímabili sem stuðst er við til umfjöllunar á síðunni Mannshvörf hafa einungis fimm mannshvörf hlotið meðferð sakamálarannsóknar sem heitið getur. Hvarf Friðriks Kristjánssonar sem að hvarf árið 2013, er eitt þeirra. Friðrik Kristjánsson var fæddur í Reykjavík 21. janúar 1983. Þegar hann var þriggja ára gamall slitu foreldrar hans samvistum en héldu samt góðu sambandi. Þegar fram … Halda áfram að lesa: Hvarf Friðriks Kristjánssonar rannsakað sem sakamál