ErlentFréttirNeytendurMikill verðmunur á matvöru á Íslandi og Spáni – 200 myndir

Ritstjórn Fréttatímanns4 mánuðir síðan41 min

 

Íslendingar eiga heimsmet í mörgu, eins og t.d. hæsta bensínverði í heimi og svo erum við að borga há verð fyrir tryggingar á bílunum okkar svo eitthvað sé nefnt. Jón Magnússon, frkv.stj. sendi okkur fréttir frá Spáni.

Fréttatíminn bar saman verð á eldsneyti og svo tryggingnum líka og þar kom fram að við erum að greiða jafn mikið í tryggingu fyrir einn bíl og hægt er að tryggja tvo til þrjá bíla fyrir á hinum Norðurlöndunum. Fjallað hefur verið áður um fasteignaverð á Spáni, bæði leigu- og kaupverð og þar er einnig himinn og haf á milli landanna og er sú grein er hér að neðan.

Í þeirri grein var farið lauslega yfir matvöruverð en bara nokkrar tegundir teknar sem dæmi, þess vegna var ákveðið að smella nokkrum myndum (200 stk.) af verðlaginu í verslun á Spáni svona til þess að bera saman verð á ýmsum matvælum. Bæði fiskur og fleira eru oft á tíðum mun ódýrari hér á Spáni en á Íslandi svo ekki sé talað um kjötið eða annað. Það er kannski ekki skrítið að ferðamönnum fækki sem heimsækja Ísland?

Ég fór í hverfisverslunina og bæti hér við 70 myndum þaðan. En leyfum myndunum að tala, þær segja meira en nokkur orð:

Fátækir íslendingar flýja til Spánar

 

 

 

 

 

 

 

 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.