Mikill verðmunur á matvöru á Íslandi og Spáni – 200 myndir

  Íslendingar eiga heimsmet í mörgu, eins og t.d. hæsta bensínverði í heimi og svo erum við að borga há verð fyrir tryggingar á bílunum okkar svo eitthvað sé nefnt. Jón Magnússon, frkv.stj. sendi okkur fréttir frá Spáni. Fréttatíminn bar saman verð á eldsneyti og svo tryggingnum líka og þar kom fram að við erum að greiða jafn mikið í tryggingu fyrir einn bíl og hægt er að tryggja tvo til þrjá bíla fyrir á … Halda áfram að lesa: Mikill verðmunur á matvöru á Íslandi og Spáni – 200 myndir