FréttirInnlentFluttur á sjúkrahús eftir bílveltu

Ritstjórn Fréttatímanns1 mánuður síðan1 min

 

Bíll valt við Reykjahlíð í Mývatnssveit undir morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra var einn í bílnum.
Sá var fluttur á sjúkrahús á Akureyri með sjúkrabíl. Maðurinn er ekki í lífshættu að sögn lögreglu. Lögreglan veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.