FréttirInnlentHellisheiði lokuð til vesturs

Ritstjórn Fréttatímanns1 mánuður síðan1 min

 

Hellisheiði: Vegna óhagstæðra veðurskilyrða hefur verið hætt við malbikun á Hellisheiði en áfram verður unnið við vegrið ásamt annari undirbúningsvinnu.

Opið er fyrir umferð til austurs en lokað verður til vestur til kl. 20:00.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.