FréttirInnlentKosið um hvort setja eigi orkupakkann í þjóðaratkvæðagreiðslu á vef Pírata

Ritstjórn Fréttatímanns1 vika síðan8 min

 

Næstu tvo sólarhringa stendur yfir kosning á vefnum hjá Pírötum um hvort setja eigi orkupakkann í þjóðaratkvæðagreiðslu. Kosið verður um tillöguna rafrænt á vef Pírata: https://x.piratar.is/accounts/register/ Kosningin fer fram á vefnum: https://x.piratar.is/polity/1/issue/403/ 

Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: Stefna um þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi orkumálastefnu ESB
# Staða Höfundur Lýsing
1 Tillaga AlbertSvan
 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.