FréttirInnlentLögreglan ánægð með fólk í gleðigöngunni

Ritstjórn Fréttatímanns4 vikur síðan1 min

 

Gleðiganga Hinsegin daga var gengin í dag í frábæru veðri. Mikið fjölmenni lagði leið sína í miðbæinn til að fylgjast með og taka þátt. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað í bænum, en allt hefur gengið mjög vel fyrir sig, gleðin ráðið ríkjum og fólk verið til fyrirmyndar að sögn lögreglunnar sem að birti meðfylgjandi myndir.

 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.