FréttirInnlentEkki þurft að spyrja að leikslokum ef fólk hefði staðið þar sem skriðan féll

Ritstjórn Fréttatímanns4 vikur síðan1 min

 

Hvasst hefur verið í Mýrdal í dag og rigning en um miðjan daginn rofaði til og náði lögregla þá að mynda skriðuna sem féll úr Reynisfjalli snemma í morgun.

Líkt og sést á þessum myndum hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum ef fólk hefði staðið á þeim stað þar sem skriðan féll en á nákvæmlega sama stað féll grjót í gær á ferðamenn sem þar stóðu. Lögreglan sýnir drónamynd af svæðinu:

Berghrun í Reynisfjöru 20.08.2019

Hvasst hefur verið í Mýrdal í dag og rigning en um miðjan daginn rofaði til og náði lögregla þá að mynda skriðuna sem féll úr Reynisfjalli snemma í morgun. Líkt og sést á þessum myndum hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum ef fólk hefði staðið á þeim stað þar sem skriðan féll en á nákvæmlega sama stað féll grjót í gær á ferðamenn sem þar stóðu.

Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Tuesday, August 20, 2019

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.