Áríðandi skilaboð

Fréttatilkynning Þann 5. september afhenti Guðmundur Franklín Jónsson Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, 7643 undirskriftir sem fulltrúi áskoranasíðunnar synjun.is. Síðan þá hefur áskorunum enn fjölgað og eru þær nú komnar vel yfir átta þúsund enda fleiri orkupakkar væntanlegir og síðan til þess gerð að skora á forseta við fleiri tilefni en þriðja orkupakka ESB. Forseti tók við undirskriftunum með pompi og prakt á skrifstofu sinni og var glaður í bragði. Það olli því forsvarsmönnum Synjunar, … Halda áfram að lesa: Áríðandi skilaboð