FréttirInnlentJarðskjálfti af stærðinni 3,4 við Grindavík

Ritstjórn Fréttatímanns5 dagar síðan1 min

 

Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 þrjá kílómetra norðaustan við Grindavík

Klukkan sex mínútur yfir sex í morgun varð jarðskjálfti af stærðinni 3,4 um það bil þrjá kílómetra norðaustan við Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.

Skjálftanum fylgdu nokkrir minni skjálftar, sem voru allir undir stærðinni 1,9.

Skjálftinn fannst í byggð en enginn órói sést á mælum Veðurstofu. Algengt er að jarðskjálftar verði á þessu svæði.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum Paypal og eru í Bandaríkjadollar. Unnið er að því setja upp styrki í íslenskri mynt.