FréttirInnlentLíkamsárás og ölvunar og fíkniefna- lyfjaakstur

Ritstjórn Fréttatímanns1 mánuður síðan1 min

 

Frá klukkan 17:00 í gær og til klukkan fimm í mogun voru 77 mál skráð í dagbók lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu og 11 aðilar vistaðir í fangageymslu lögreglunnar

Tilkynnt var um líkamsárás í  Austurstræti þar sem tveir menn voru að beita mann ofbeldi.  Ekki er vitað um meiðsl og voru árásarmennirnir farnir af vettvangi er lögregla kom en vitað er hverjir þeir eru og er málið í rannsókn. Mest var um ölvunar og fíkniefna- og lyfjaakstur á Höfuðborgarsvæðinu og voru fjölmargir ökumenn handteknir í nótt vegna þessa.

,,Ég er hættulegri en efnin sem þeir eru að taka“ – Allt vaðandi í fíkniefnum í Reykjavík

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.