FréttirInnlent,,300 til 400 manns deyja á dag út af þessu lyfi – Eins og ein stór Boeing þota að hrapa til jarðar, full af farþegum“

Ritstjórn Fréttatímanns2 mánuðir síðan2 min

 

Guðmundur Franklín Jónsson fjallar um á vef sínum, skaðleg áhrif af lyfinu OxyContin sem er talið vera eitt skæðasta lyfseðilskylda lyfið sem selt er. Guðmundur Franklín bendir á að ótrúlegur fjöldi fólks hefur dáið af völdum lyfsins og að framleiðandinn hafi verið tekinn til gjaldþrotaskipta. 

,,Það er stórfrétt að Purdue Pharma óski gjaldþrotaskipta í þessu viðurstyggilega ópíóða pillu máli (OxyContin). Nú er stutt í fréttir af Actavis og þeirra eiturlyfjasölu til almennings með lyfinu oxycodone og þeim sem bera ábyrgð þar.

Að meðaltali deyja á milli 300 og 400 manns á dag úr ofneyslu á þessum lyfjum……til samanburðar er það eins og ein stór Boeing þota að hrapa til jarðar, full af farþegum og ef það væri að gerast væri búið að handtaka heilan herskara af mönnum, því get ég lofað!“ Segir Guðmundur Franklín Jónsson.

AP fréttastofan fjallaði um málið

Börn reykja kannabisvökva með rafrettum

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.