AfþreyingBændur á Suðurlandi ánægðir með veðurfarið

Ritstjórn Fréttatímanns2 mánuðir síðan5 min

 

Haustið hefur verið mjög gott á öllu landinu eins og sumarið. Hitinn undanfarna daga hefur verið um og yfir 15 stig og sólin hefur verið á lofti á Suðurlandi, þar sem bændur voru að snúa og heyja í sól og blíðu.

En Þetta sumar hefur verið með ólíkindum að sögn bænda sem verða varla heylausir í vetur. Við smelltum nokkrum myndum af blíðunni.

Auglýsing

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.