AfþreyingBændur á Suðurlandi ánægðir með veðurfarið

Ritstjórn Fréttatímanns2 vikur síðan5 min

 

Haustið hefur verið mjög gott á öllu landinu eins og sumarið. Hitinn undanfarna daga hefur verið um og yfir 15 stig og sólin hefur verið á lofti á Suðurlandi, þar sem bændur voru að snúa og heyja í sól og blíðu.

En Þetta sumar hefur verið með ólíkindum að sögn bænda sem verða varla heylausir í vetur. Við smelltum nokkrum myndum af blíðunni.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.