Íslenskir víkingar taldir hafa útrýmt rostungum

  Víkingar gætu hafað útrýmt rostungum á Íslandi Nýjar rannsóknir sýna að veiðar víkinga gæti verið orsök þess að tegundinni var útrýmt á Íslandi. Talið er að hópar af rostungum hafi verið á Íslandi og legið á ströndum landsins. Risastórir rostungar, hlið við hlið og þeir hafi búið hér í þúsundir ára og verið efstir í fæðukeðjunni og höfðu ekkert að óttast.  ,,Rostungurinn dofnar við fyrsta högg. Svo klýfur einn víkinganna höfuðkúpuna í tvennt og … Halda áfram að lesa: Íslenskir víkingar taldir hafa útrýmt rostungum