Ríkisstjórnin ætlar að fella niður stimpilgjöld á skipa og kvótaeigendur

  Fjármálaráðherra ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hefur lagt fram frumvarp um að fella niður stimpilgjöld á skipa og kvótaeigendur ,,Ég mæli hér með fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald. Um er að ræða afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa. Í frumvarpinu er lagt til að felld verði á brott ákvæði úr lögum um stimpilgjaldsskyldu til að greiða stimpilgjald af skjölum er varða eignayfirfærslu skipa en samkvæmt lögunum nær gjaldskyldan eingöngu yfir … Halda áfram að lesa: Ríkisstjórnin ætlar að fella niður stimpilgjöld á skipa og kvótaeigendur