Stendur til að hækka verð á heitu vatni til heimila um 97%, þann 1. janúar?

  Fyrirspurnir frá Miðflokknum til Orkuveitunnar um hækkanir Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins vekur athygli á fyrirhugaðri 97% hækkun á heitu vatni þann 1.janúar n.k. og beinir spurningum til Orkuveitunnar varðandi þessa gífurlegu hækkun :  1. Á hvaða grunni er sú ákvörðun byggð að hækka verð á heitu vatni um 97% þann 1. janúar n.k. til Gróðrastöðvarinnar Lambhaga eða úr 61 kr. upp í 120 kr. fyrir rúmmetrann? 2. Telur Reykjavíkurborg í ljósi umhverfisumræðu það réttlætanlegt … Halda áfram að lesa: Stendur til að hækka verð á heitu vatni til heimila um 97%, þann 1. janúar?