FréttirInnlentSamherji vildi eiga leynifund með RÚV í London

Ritstjórn Fréttatímanns4 vikur síðan1 min

 

RÚV birtir öll samskipti fréttamanna og fréttastjóra RÚV við Samherja síðustu vikur vegna fullyrðinga forstjóra Samherja um að RÚV hafi nálgast fyrirtækið á fölskum forsendum, hafnað fundarbeiðni og ekki sinnt hlutleysisskyldu sinni við vinnslu á Kveik í gærkvöldi.

En Samherji vildi eiga leynifund með RÚV bak við luktar dyr í London ásamt ráðgjafa hjá First House ráðgjafarfyrirtækinu. Hægt er að nálgast samskiptin hér á vef Kveiks á RÚV.

Auglýsing

,,Ef þú hefur tækifæri til að borga sjávarútvegsráðherra, þá skaltu borga honum strax!“ 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.