ErlentFréttirBjarni Benediktsson sakar Namíbísk stjórnvöld um að bera ábyrgð á Samherjamálinu

Ritstjórn Fréttatímanns3 vikur síðan3 min

 

Fjármálaráðherra skaðar orðspor Íslands með ömurlegum ummælum sínum, sem hafa ratað í heimspressuna

Logi Einarsson fjallar um viðtal við fjármálaráðherra í The Guardian

,,Fjármálaráðherra hefur sagt okkur þingmenn sem bendum á spillingu, skaða orðspor Íslands.

Ef einhver stjórnmálamaður skaðar orðspor okkar þessa dagana er það fjármálaráðherra sjálfur, með ömurlegum ummælum sínum, sem hafa nú ratað í heimspressuna.“ Segir Logi Einarsson.

Auglýsing

Ummæli Bjarna Benediktssonar í The Guardian:

„Veik ríkisstjórn, og spillt í þessu landi“

Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn Íslands kennir menningu og spillingu í Namibíu um mútuhneyksli Samherja.

„Það er kannski rót vandans í þessu tilfelli,“ sagði fjármálaráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson. – „Veik ríkisstjórn, og spillt í þessu landi. Þetta virðist vera það vandamál sem við erum að sjá núna.“

The Guardian fjallaði um málið

,,Það er engin spilling á Íslandi“

 

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.