ErlentFréttirRáðherra flýr land og eignir frystar vegna Samherjamálsins

Ritstjórn Fréttatímanns3 vikur síðan2 min

 

Shanghala dómsmálaráðherra Namibíu og Bernardt Esau, sjávarútvegsráðherra, sögðu af sér í vikunni eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar um greiðslur Samherja til namibískra ráðamanna
Namibíumennirnir í boði Samherja á Akureyri

Bankareikningar í eigu „hákarlanna“ Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu, og Tamson Hatuikulipi, tengdasonar fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, hafa verið frystir vegna rannsóknar á meintri mútuþægni þeirra. Samkvæmt frétt í The Namibian en þar segir að Shanghala og Hatukulipi hafi flúið til Höfðaborgar í Suður Afríku.

Þeir eru háttsettir menn í namibíska stjórnkerfinu og gátu beitt áhrifum sínum í þágu Samherja og fyrirtækja þess í landinu. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið greiðslur upp á meira en milljarð króna frá dótturfélögum Samherja til að greiða fyrir því að félögin fengju úthlutaðan makrílkvóta í eigu namibísku þjóðarinnar.

Auglýsing

Nýtt:

Boðað er til mótmæla : ,,Öll á Austurvöll! – Laugardaginn 23.nóvember kl.14“

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.