FréttirInnlentBjarni Benediktsson fór á taugum í Þingsal út af Samherjamálinu og rauk út með látum – Myndbönd

Ritstjórn Fréttatímanns2 vikur síðan3 min

 

Björn Leví Gunnarsson sakar Bjarna Benediktsson um brot á lögum og forseti Alþingis gerði ekki athugasemd við það

Bjarni Benediktsson rauk á dyr með látum þegar hann var krafinn um svör varðandi Samherjamálið og aðgerðir vegna þessa. Ríkisstjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd vegna málsins og á bilinu 4 til 5.000 manns mótmæltu um síðustu helgi á Austurvelli. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lét ekki sjá sig í umræðunni um þetta grafalvarlega mál sem hefur m.a. haft söguleg áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins sem mælist nú með sitt lægsta fylgi, sem er mun lægra núna, en vegna banka­hruns­ins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú aðeins um 18,1%.

Hægt er að sjá hér þegar Bjarni rauk á dyr með látum eftir mikinn reiðilestur yfir starfsfélögum sínum á Alþingi og neðar er myndband með allri umræðunni :

Auglýsing

Hægt er að sjá alla umræðuna hér:

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.