ErlentFréttirDóms­málaráðherra Namib­íu handtekinn

Ritstjórn Fréttatímanns1 vika síðan2 min

 

Sacky Shang­hala, frá­far­andi dóms­málaráðherra Namib­íu (t.v.), ásamt Jó­hann­esi Stef­áns­syni, upp­ljóstr­ara og þáver­andi starfs­manni Sam­herja, árið 2014. Ljós­mynd/​Wiki­leaks

Fyrr­ver­andi dóms­málaráðherra Namib­íu, Sacky Shang­hala, og James Hatuikulipi, fyrr­ver­andi stjórn­ar­formaður rík­is­út­gerðarfé­lags­ins Fis­hcor, voru hand­tekn­ir á búg­arði sín­um klukk­an 6 í morg­un. Mbl.is greindi fyrst frá.

Fram­kvæmda­stjóri rann­sókn­ar á spill­ing­ar­mál­um í Namib­íu, Paul­us Noa, staðfest­ir hand­töku mann­anna tveggja í sam­tali við The Nami­bi­an. Hann seg­ir að frek­ari upp­lýs­ing­ar um málið verði veitt­ar síðar.

Auglýsing

Hand­tök­urn­ar hneykslis­mál­inu þar sem Sam­herji er sakaður um að hafa greitt mút­ur til namib­ískra emb­ætt­is­manna.

,,Namibía er að taka ríkisstjórn Íslands í nefið“

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.