FólkInnlent,,Óþarfi að rifja upp að ég hefði lent í nauðgun“

Ritstjórn Fréttatímanns1 vika síðan4 min

 

,,Datt þetta í hug við lestur pistils Sigríðar Á Andersen“

Kristinn Hrafnsson skrifar um viðbrögðin við fréttaskýringarþættinum Kveik um Samherja

,,Fyrir löngu fjallaði ég í fréttaþætti um þekktan ofbeldisbrotamann og rakti hans dómasögu. Nefndi m.a. dóm sem hann hafði fengið fyrir að nauðga konu. Maðurinn var afar ósáttur.
„Mér fannst bara algjör óþarfi að rifja upp að ég hefði lent í nauðgun“, sagði hann.

Sigríðar Á Andersen, Sjálfstæðisflokki                Fyrrverandi dómsmálaráðherra ríkisstjórnar

Datt þetta í hug við lestur pistils Sigríðar Á Andersen, þingmanns og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Hennar viðbrögð við þætti Kveiks á grunni Samherjaskjalana var áhyggjuefni yfir því að Samherjamenn hefðu verið neyddir til að greiða mútur í Namibíu.  „Þar var dregin upp dökk mynd af þeim kröfum sem namibískir ráðamenn gera til þeirra sem vilja stunda fiskveiðar við landið, þar á meðal til fyrirtækja í eigu Íslendinga“

Auglýsing

Þeir lentu í nauðgun

,,Með þessa siðferðissýn á málið skil ég betur að fyrstu viðbrögð sjávarútvegsráðherra og samflokksmans hennar við Kveiksþættinum, hafi verið að hringja í forstjóra Samherja með áhyggjur af líðan hans.
Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu.“

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Ríkisstjórninni ber að senda Namibíumönnum afsökunarbeiðni

,,Vafningsmálið, Orka Energy, Landsréttarmálið, Panama-skjölin, Grái listinn og Samherjaskjölin“

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.