Íslenskir sjómenn, hafnir og íslenska ríkið í heild snuðuð um milljarða?

  Ísland – Namibía Leiddar hafa verið líkur að stórkostlegum skattaundanskotum Samherja í Namibíu í þeirri umræðu sem farið hefur fram undanfarna daga. Er hugsanlegt að eitthvað svipað sé í gangi hér heima? Í áraraðir hafa fyrirtæki innan raða SFÚ, sem eru fiskvinnslufyrirtæki sem sérhæfa sig í vinnslu fisks en eru ekki í útgerð, bent á að hætta geti verið á slíku. Á hverju byggist þessi skoðun? Jú, á Íslandi ríkir tvöföld verðmyndun á hráefninu … Halda áfram að lesa: Íslenskir sjómenn, hafnir og íslenska ríkið í heild snuðuð um milljarða?