FréttirInnlentErlenda útgáfan af Samherjamálinu – Allur þátturinn á myndbandi

Ritstjórn Fréttatímanns6 dagar síðan4 min

 

Allur þátturinn á myndbandi hér að neðan

Sjónvarpsstöðin Al Jazerra sýndi þarlendu útgáfuna af Kveik í sjónvarpi í dag og milljónir manna fylgdust með. Umfangsmesta rannsókn sem hefur farið fram í Namibíu er nú þegar hafin í stærsta spillingarmáli sem upp hefur komið í landinu í hinu svokallaða Samherjamáli. Jóhannes Stefánsson leikur lykilhlutverk sem uppljóstrarinn eins og hann gerði í Kveik þættinum enda varð hans þáttur í málinu til þess að það var gert opinbert.  

Handtökur og handtökuskipanir hafa þegar farið fram í Namibíu er þjóðin mjög reið íslendingum vegna Samherjamálsins og má reikna með að reiðin verði enn meiri nú eftir að þjóðin hefur fengið að sjá þáttinn. Og orðspor íslensku þjóðarinnar sem þegar er á lista yfir spillt land gagnvart peningaþvætti ofl. mun enn falla dýpra, alþjóðlega. Viðbrögð ríkisstjórnarinnnar hefur vakið furðu um alla veröld nú þegar sem og innanlands og þjóðin mætti á Austurvöll s.l. helgi og mótmælti og má reikna með áframhaldandi mótmælum næstu vikur eða mánuði.

Auglýsing

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Fjallað var um málið á vef Al Jazerra

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.