FréttirInnlentForstjóralaunin 41 milljón og hafa tvöfaldast

Ritstjórn Fréttatímanns5 dagar síðan2 min

 

Árs­laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar í fyrra voru 41 millj­ón króna og hafa laun for­stjór­ans auk­ist skarpt á allra síðustu árum skv. frétt á Mbl.is.  Þar segir að árið 2014 hafi laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar verið 20 millj­ón­ir og hafi árs­laun for­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins þannig tvö­fald­ast á ein­ung­is fimm árum. Þetta kem­ur fram í svari Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála- og efna­hags­ráðherra við fyr­ir­spurn frá Þor­steini Sæ­munds­syni þing­manni Miðflokks­ins.

En Þor­steinn Sæmundsson spurði fjármálaráðherra bæði út í það hvernig launa­kjör yf­ir­stjórn­ar Lands­virkj­un­ar hefðu þró­ast síðustu 20 árin og hvernig starfs­manna­fjöldi hjá fyr­ir­tæk­inu hefði þró­ast á sama tíma­bili.

Auglýsing

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.