Ætla að leggja kvótakerfið niður í núverandi mynd

  ,,Ríkisendurskoðun gaf kerfinu falleinkun og sagði að allt eftirlit hefði verið í skötulíki“ Fulltrúar allra flokka á danska þinginu, Folketinget, náðu samkomulagi um breytingar á danska fiskveiðistjórnunarkerfinu. Á undanförnum árum hefur mjög stór hluti kvótans safnast á fárra hendur og smábátaútgerð hefur víða lagst af. Nú er ætlunin að vinda ofan af þessu. Þetta kom fram á vef Rúv, þar sem fjallað er ítarlega um málið. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn, sagði tvennt … Halda áfram að lesa: Ætla að leggja kvótakerfið niður í núverandi mynd