FréttirInnlentSkýrsla ríkisstjórnar um gráa peningaþvættislistann

Ritstjórn Fréttatímanns4 dagar síðan1 min

 

Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á lista FATF yfir ríki sem eru samvinnufús, en aðgerðaáætlun um endurbætur er í farvegi, svo nefndur grár listi.

Skýrsla þessi var lögð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis og var til umfjöllunar á fundi nefndarinnar í morgun. Skýrsluna má finna hér: Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um FATF .pdf

Auglýsing

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.